Nördahornið
miðvikudagur, október 23, 2002:
Þar sem ég reyni af og til að skoða eitthvað annað en atvinnuauglýsingar á netinu þá ætla ég að leyfa ykkur að njóta nokkurra efnafræðibrandara sem ég fann. Fyrir þá sem eru ekki vissir, þá eru þessir þrír mjög fyndnir!
Knock, Knock
Who's There?
Lead
Lead who?
Open the door and lead me in.
Q: If a mole of moles, were digging a mole of holes, what would you see?
A: A mole of molasses.
Q: What is the name of 007's Eskimo cousin?
A: Polar Bond
Fólki er fyrirgefið ef það hlær ekki af þessum:
A neutron walks into a bar and asked how much for a drink. The bartender replied, for you, no charge
Og einn trikkí:
What is CH2O called?
Seawater
Svo er einn hérna sem er svo hallærislega ömurlegur að hann fær að fljóta með:
Q: Why does hamburger have lower energy than steak ?
A: It is in the ground state.
Emelia // 7:03 e.h.
______________________