Nördahornið

fimmtudagur, ágúst 15, 2002:

Búin að losa mig við þessa grein, eða Proceedings. Þá er bara að vona að ritnefndin taki ekki hart á mér, hehe. Svo kemur fljótlega út grein í J. Pharm.Sci sem ég veit að þið munuð öll lesa
Audur // 4:43 e.h.

______________________

miðvikudagur, ágúst 14, 2002:

Jæja, ég er að skrifa grein núna, er þess vegna að lesa svona How to bækur. Hér er gott dæmi úr bókinni How to Write and Publish a Scientific Paper e. Robert A. Day um hvernig á ekki að hanna tilraun eða nota tölfræði í útreikninga. Þetta er úr handriti sem sent var tímaritinu Infection and Immunity

" 33 and 1/3 % of the mice used in this experiment were cured by the test drug; 33 and 1/3 % of the test population were unaffected by the drug and remained in a moribund condition; the third mouse got away."

Audur // 12:35 e.h.

______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!









Aðalsíðan fyrir alla nörda. Fræðsla, fréttir og tenglar. Óvæntar uppákomur.


Nördatenglar
Chemistry How-to Guide
EfnÍs: Efnafræðifélag Íslands
How Stuff Works
Hvarf: Félag efnafræðinema við HÍ
Kristalbyggingar
Lotukerfið
Nóbelsverðlaunin í efnafræði
Optical Illusions & Visual Phenomena
Vísindavefur HÍ

Cyclodextrin best
11th Cyclodextrin Symposium
Fyrrverandi vinnuhópur Auðar
J.Pharm.Sci.

Stokkhólmsháskóli
Deildin hennar Auðar
Deildin hennar Emelíu



Archives