Nördahornið

miðvikudagur, september 25, 2002:

Auður las grein úr Science fyrir skólann í dag. Greinin er frá 1995, from early days in genome sequencing þar sem að prósentuhugtakið var þeim greinilega enn nýtt.
Og hefst þá lesturinn:
“The M. genitalium [Emelía skammstafar M.] contains 470 predicted coding sequences as compared with 1727 identified in H. influenzae [Emelía skammstafar H.]. The percent of the total genome in M. and H. that encodes genes involved in ... [hér kemur upptalning á hlutverkum (categories) genanna, sem ég ætla ekki að þreyta ykkur með] ... and other categories is similar, although the total number of genes in these categories is considerably fewer in M.” [Emelía feitletrar]

Sem sagt, út frá þessu er hægt að fá að ef t.d 10% af heildarfjölda gena M. og H. kóðar fyrir einhverjum flokki (categorie) eða fúnksjón þá er fjöldi þessara ákveðnu gena færri hjá M. heldur en hjá H.!!!!
Merkilegt.

Emelia // 2:53 e.h.

______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!









Aðalsíðan fyrir alla nörda. Fræðsla, fréttir og tenglar. Óvæntar uppákomur.


Nördatenglar
Chemistry How-to Guide
EfnÍs: Efnafræðifélag Íslands
How Stuff Works
Hvarf: Félag efnafræðinema við HÍ
Kristalbyggingar
Lotukerfið
Nóbelsverðlaunin í efnafræði
Optical Illusions & Visual Phenomena
Vísindavefur HÍ

Cyclodextrin best
11th Cyclodextrin Symposium
Fyrrverandi vinnuhópur Auðar
J.Pharm.Sci.

Stokkhólmsháskóli
Deildin hennar Auðar
Deildin hennar Emelíu



Archives