Nördahornið

miðvikudagur, september 11, 2002:

Nu er eg komin med eitt stutt verkefni. Tad er um peptidkedjur sem ma nota til ad flytja onnur molekul inn i frumur i miklu magni. Teir nota t.d. PNA sem er peptidkedja med DNA bösunum a til ad tengja DNA kedju vid og flytja inn i frumuna. Frekar svalt. Svo geta teir sett svona kjarnamerkikedju vid tetta allt saman (eda hvad tad nu heitir) til tess ad koma DNA kedju inn i kjarnann. Tad ma tengja ymislegt drasl vid tessa stuttu peptidkedju og hun mun flytja tad inn i frumuna. Tetta er ekki vidtakahad tannig ad tad ma flytja massa af drasli. Eg mun fyrst sythesera svona kedju og PNA og sidan mun eg reyna ad festa plasmid vid hana og reyna ad fa tad til ad virka inn i frumu. Ogo spenno.

Tad er annad verkefni sem mig langar til ad fara i en eg er ekki viss um ad hafa tima i tad. Tar er fronsk kona sem notar DNA triple helix til ad hindra genatjaningu. Hun notar e-r ny lyf til ad stodga triple helixinn. Lika mjog svalt. ´

Annnars er eg ekki ad gera neitt merkilegt i skolanum, er i framsagnartimum sem eru frekar gagnlegir og tolvutimum sem eru frekar gagnlausir.

Audur // 8:56 f.h.

______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!









Aðalsíðan fyrir alla nörda. Fræðsla, fréttir og tenglar. Óvæntar uppákomur.


Nördatenglar
Chemistry How-to Guide
EfnÍs: Efnafræðifélag Íslands
How Stuff Works
Hvarf: Félag efnafræðinema við HÍ
Kristalbyggingar
Lotukerfið
Nóbelsverðlaunin í efnafræði
Optical Illusions & Visual Phenomena
Vísindavefur HÍ

Cyclodextrin best
11th Cyclodextrin Symposium
Fyrrverandi vinnuhópur Auðar
J.Pharm.Sci.

Stokkhólmsháskóli
Deildin hennar Auðar
Deildin hennar Emelíu



Archives