Nördahornið

miðvikudagur, febrúar 05, 2003:

Er i verkefninu minu ad bida eftir ad röntgen taekid klari ad meta krystallana sem eg bjo til i sidustu viku. Hafdi nakvaemlega enga tru a ad eitthvad kaemi ut ur tessu en nuna litur ut fyrir ad amk tessi kristall muni gefa rof med amk 2.8 Å upplausn, sem er bara fint, ekkert super en agaet. Tannig ad nu er eg ad fagna med jesubarninu.
I gaer byrjadi eg svo a ad reyna at lata aminosyrurod proteinsins mins passa vid electron density map sem madur faer fra diffraction pattern röntgengeislanna sem madur sendir a kristallana (endurkastsmynstur??). Helt ad tetta yrdi mbs (major boring shit/stuff) en tetta er bara mjog skemmtilegt. Tarf ad "labba" eftir protein backbone og skoda hverja aminosyru og hvort tölvan hafi reiknad hana ut a stad sem passar vid electron density map (rafeindatéttnikort ???) og ef ekki ta ad reyna ad fa hana til ad passa. I minu proteini eru 644 as. tannig ad tetta er sma vinna, eg er komin upp i as. 62. Tad er mjog gaman ad sja théttna f. t.d. tryptophan hringina og arginin suluna.

Er buin ad sja ad kristalgreining er kannski ekkert fyrir mig, tad tekur ar ad fa einhverjar sma nidurstödur ef madur er heppin. Tu getur traelad og pulad i gegnum allt doktorsnamid titt og ekki fengid neitt gafulegt ut. Svo leggja tau svo mikla aherslu a ad 1.5 Å resolution se best i heimi en tad hefur enga raunverulega merkingu tvi virkt protein er aldrei tad rigid. Eniveis, tad verda dagleg uppdeit af teim myndum sem eg er buin ad safna af krystallinum minum, tad tekur nefnilega viku ad fa goda mynd ef eg er heppin. Ef eg er oheppin tekur tad styttri tima tvi ta hefur krystallinn eydilagst.

Audur // 2:35 e.h.

______________________


This site is powered by Blogger because Blogger rocks!









Aðalsíðan fyrir alla nörda. Fræðsla, fréttir og tenglar. Óvæntar uppákomur.


Nördatenglar
Chemistry How-to Guide
EfnÍs: Efnafræðifélag Íslands
How Stuff Works
Hvarf: Félag efnafræðinema við HÍ
Kristalbyggingar
Lotukerfið
Nóbelsverðlaunin í efnafræði
Optical Illusions & Visual Phenomena
Vísindavefur HÍ

Cyclodextrin best
11th Cyclodextrin Symposium
Fyrrverandi vinnuhópur Auðar
J.Pharm.Sci.

Stokkhólmsháskóli
Deildin hennar Auðar
Deildin hennar Emelíu



Archives